miðvikudagur, apríl 13, 2005

Skammdegisskór - og svo aðrir skór

Var að velta fyrir mér hvort "skammdegisskórnir" mínir viti af því að það fer að koma að kompuferð - fyrir þá. Bráðum er orðið of bjart til þess að þeir geti verið ofan jarðar.
Þeir þola nefnilega ekki dagsbirtu - krumpast allir og kveljast!
Gott á þá - hverjum er ekki sama.
Það er að koma vor og þá fer ég í "hina" skóna.
Vei vei vei!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home