miðvikudagur, apríl 13, 2005

Snilld!

Önd kemur inn á bar og spyr barþjóninn: "Áttu brauð"?
Barþjónn: "Nei".
Önd: "Áttu brauð"?
Barþjónn: "Nei".
Önd: "Áttu brauð"?
Barþjónn: "Nei við erum ekki með neitt brauð".
Önd: "Áttu brauð"?
Barþjónn: "Nei, við erum ekki með neitt fjandans brauð hér"!
Önd: "Áttu brauð"?
Barþjónn: "NEI! Eru heyrnarlaus eða hvað!? Við erum ekki með neitt
djö****** brauð hér! Ef þú spyrð mig einu sinni enn þá negli ég helv***
gogginn á þér fastan við barborðið, óþolandi fáviti"!!
Önd: "Áttu nagla"?
Barþjónn: "Nei".
Önd: "Áttu brauð"?

1 Comments:

At 13 apríl, 2005 17:01, Blogger Fríður said...

Áttu brauð ?

 

Skrifa ummæli

<< Home