fimmtudagur, apríl 14, 2005

Svona getur þetta verið.......

Pétur fékk skotveiðileyfið um daginn, fór með félaga sínum til að skjóta "löglega". Þeir skutu nokkra máva - og eina litla lóu (óvart, vonandi) sem hafði barist á móti veðri og vindum til að komast til Íslands - til að finna sér kærasta. Tilviljunin réði því svo að hún flaug fyrir framan nefið á Pétri og vini hans.
Hugsið ykkur hvað lífið er skrítið - ekki bara hjá mannfólkinu, líka hjá lóunni.
Lóan er komin - dáin og étin.

1 Comments:

At 15 apríl, 2005 11:17, Blogger Fríður said...

Já og ég heyrði í kærastanum hennar í gær !!! Hann verður núna bara að vera með Lóu Fimmboga !!!!

 

Skrifa ummæli

<< Home