föstudagur, ágúst 04, 2006

Afi kafi i Efstaleiti.....


Hann pabbi minn verður 80 ára á þriðjudaginn kemur - 8. ágúst! Hann er flottur pabbi með góðan húmor. Hann er samt orðinn svolítið gleyminn enda með heilarýrnun.
Við fengum að vita í dag að hann er búinn að fá pláss á Droplaugarstöðum, nokkuð sem hann er búinn að bíða sjálfur eftir í nokkra mánuði. Hann getur þá farið að setja á sig meira af rakspýra og sjarmera dömurnar þar upp úr skónum.
Ég á flottasta pabba í heimi!

4 Comments:

At 04 ágúst, 2006 12:07, Anonymous Nafnlaus said...

Æ hvað þetta er sæt færsla mamma mín!!!:D Ég er svo ánægð að eiga svona afa-kafa:):):)

 
At 04 ágúst, 2006 12:23, Anonymous Nafnlaus said...

Ohh geggjað!!
afi er náttúrulega bjútífúll ;)
Hlakka til á þriðjudaginn *smúts*

 
At 08 ágúst, 2006 13:35, Blogger Fríður said...

Til hamingju með daginn afi kafi...

Hann er bjútífúl pípol.. ekki spurning... ekki leiðinlegt að eiga svona afa.

 
At 08 ágúst, 2006 13:54, Anonymous Nafnlaus said...

Hvað þarf maður að muna alltaf allt??? Hver segir það??? Sumt er bara best GLEYMT hvort sem er!!! Við erum búin að hlæja saman í 18 mánuði og þó einna mest í dag....hlakka til að koma í afmælið hans!!! Það er GOTT að eiga svona pabba!!! H:)

 

Skrifa ummæli

<< Home