laugardagur, apríl 29, 2006

Þingholl - stresslosandi!

Jæja - komin í Skorradalinn - búin að upplifa allar tegundir af veðri. Rigning, rok, sólskin og allt nema snjókoma. Ég vaknaði í nótt (ekki alveg viss hvar ég var) og hressist verulega yfir því hvað það ringdi mikið á Florida..... svoldið rugluð. Við Prins fórum í göngutúr í rigningunni og rokinu - bæði hress með veðrið. Það er ótrúlegt hvað stressið lekur af mér hérna í sveitinni. Næ alveg að losa úr streitu-skúffunni!!
Er búin að vera að hafa samband við vini og vandamenn, heyra í sponsíum og er byrjuð að láta mér hlakka til að fara á fund á miðvikudaginn!

Áfram Ísland!!

4 Comments:

At 30 apríl, 2006 13:42, Blogger GHH said...

Er búið að rýmka reglurnar fyrir heita pottinn???

 
At 01 maí, 2006 13:08, Anonymous Nafnlaus said...

Já Guðný mín!!!! Nú má fara í venjulegum sundbol í pottinn (ekki bara keppnisbol) en þetta með sundermarnar er víst ENN í gildi hjá þeim!!!! Hjördís systir:)

 
At 02 maí, 2006 09:29, Blogger Monika said...

Ég held hún hafi meinað eitthvað annað...

 
At 02 maí, 2006 12:19, Blogger Ingibjörg góða! said...

Við vitum það vel - en þetta var samt gott svar!!

 

Skrifa ummæli

<< Home