sunnudagur, apríl 23, 2006

Endalaus heppni.......

Ég var að hugsa áðan hvað ég er heppin í lífinu.
Mér hefur auðvitað verið úthlutað mínum skammti af veseni og vandræðum en ég held að ég hafi svona næstum komist klakklaust í gegnum allt. Ég þakka fyrir það! Og það góða við vesen og vandræði - er að maður lærir og lærir.

Ég vil líka þakka fyrir vini mína - vá - ég er endalaust heppin þar - ég á svo góða vini.
Vini sem eru alltaf þarna - í góðu og slæmu. Maður finnur alveg hverjir þeir eru - þegar maður tekur utan um þá!

Ég á líka vinkonu sem er algjör snilld - miðað við aldur, menntun og fyrri störf - þá er hún
snillingur - og ég er endalaust heppin að eiga hana.

2 Comments:

At 24 apríl, 2006 19:05, Blogger GHH said...

Elska þig líka :-*

 
At 25 apríl, 2006 11:18, Anonymous Nafnlaus said...

Ég er heppin að eiga þig..*knús*
og já...ég Á þig.. ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home