föstudagur, mars 24, 2006

Silvia Night - endalaus snilld!!

Við vorum að horfa á Silviu Nótt - og hlusta - á ensku útgáfuna. Þvílík endalaus snilld - hún er auðvitað algjört kast og ekki eru dansherrarnir verri. Textinn alveg frábær!
Það verður gaman að fylgjast með þessu - þ.e. ef við sjáum Eurovision í Ameríku - en hver veit??

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home