fimmtudagur, mars 02, 2006

Vinsamleg tilmæli til ættingja og vina.......

Jæja, þið getið farið að undirbúa hátiðarhöldin.

Við ætlum að koma til Íslands 27. apríl og stoppa í 12 daga! Þess vegna ákvað ég að láta ykkur vita með góðum fyrirvara, svo þið gætuð verið tilbúin með skrúðgöngurnar, veislurnar og allt það.........

Ég er svo góð.............

3 Comments:

At 02 mars, 2006 21:34, Anonymous Nafnlaus said...

VEIVEIVEIVEI!!!
Það verður rauður dregill frá Keflavik...í Kópavog....til Reykjavíkur...og niður Laugaveginn....og framhjá kaffihúsinu sem við ætlum allar að hittast á!! erhaggibara?????
Svo verða Íslenskir fánar(og Flórídaskir kannski líka) hehe
og..og..og.....minni hlakkar til!! :)

 
At 02 mars, 2006 23:27, Blogger GHH said...

Góð???????????? Það má nú deila um það! Ykkur fannst t.d. nauðsynlegt að yfirgefa landið 4 dögum áður en að ég kom heim og núna finnst ykkur best að koma 10 dögum eftir að ég fer aftur út!!!

Hver þarf óvini þegar hann á svona óþarflega góða vini???

 
At 06 mars, 2006 15:49, Blogger Fríður said...

Guðný mín... ertu ekki búin að sjá þetta... lesa á milli línanna..

 

Skrifa ummæli

<< Home