Lifið i hraða og "slowmotion"
Jæja - nú erum við farin að slást við "bírókratíuna" í Ameríku. Okkur finnst hlutirnir ganga hægt fyrir sig heima þ.e. hjá sýslumanni og þannig - en halló - þið ættuð að vera hér. Við erum helst í því að naga handarbökin á okkur og bíða róleg. Það er allt á fullu hjá okkur - í því að hitta arkitekta, verktaka ofl.
Svo er verið að koma "húsgögnunum" í húsið. Húsið er bara svo stórt......... Við eigum þó hérna rúm, sjónvarp og svo erum við með borð sem Jónína vinkona var búin að kaupa. Svo koma kassar frá Íslandi - líklega í vikunni og þá fáum við mikið af dótinu okkar........ vei vei vei!
Sólin skín - en svolítið kallt núna (ekki nema ca. 20) sem er lítið miðað við árstíma!
Meira seinna!

8 Comments:
Hæ Ingibjörg G. Langt síðan síðast. Væri gamann að heira í þér og hvað er að gerast. Ég er hér í Birmingham, AL. Mitt númer í vinnuni er 205 264 9235. Bíll 205 602 8039. Heim 205 437 9667. Andrés Thors
Nanna Panna...langaði bara svona að skjóta að þér einu "ælovjú"
Bara svona upp á gamlan kunningsskap...eða eitthvað ;)
knús og klíp-Lillan
Halló Andrés,
ertu með e-mail adressu fyrir mig. Er að bíða eftir heimasíma - ætti að vera kominn eftir 3-4 daga.
æj greyin !! bara 20 gráður - þvílíkur bömmer !! HÉR ER MÍNUS 7 GRÁÐUR Í DAG ..brrrr !! hehe
Ég og við misstum því miður af því að kveðja ykkur áður en þið fóruð en í staðinn bíður ykkar tvöfalt knús næst þegar þið komið heim - góða ferð knús og velkomin heim knús :-D
Hafið það rosalega rosalega gott og GO KICK ...BAKERY ASS :s
Hæhæ mamma mín, þú verður að vera dugleg að halda áfram að blogga!!! Ég verð nú að viðurkenna að ég vorkenni ykkur ekkert voðalega mikið vegna 20 stiga hita!!!;););)
Hlakka til að heyra í þér sem fyrst, LOVE U LONG TIME!!!!!
Kysstu Grella frá mér:#:#:#:#
P.S. Fyrirlesturinn gekk rosalega vel og Villý biður að heisla ykkur:)
Þú ert snillingur að fara fínt í það að vekja öfund hjá fólki(í góðu sko!) :) hehehe.. Öfunda ykkur á þessu ævintýri og öllum nýjungunum en ég veit að þið eigið líka eftir að sakna fullt af hlutum hérna heima, þannig að við erum jöfn. :) Verið svo dugleg að setja inn fréttir !
Hérna kemur vinnu addressan mín.
athors@dsthealthsolutions.com
Tíminn líður hratt á gervialdaröld... hraðar sérhvern dag... lalalalalalala
Sakna þín *klíp* *klíp*
Kem fyrr en þig grunar góða mín.. verð í garðinum einn morguninn... með íslenska fánan og syng þjóðsöngin.... "Ó guð vors lands...."
Skrifa ummæli
<< Home