Stella frænka "klukkaði" mig - og þannig er nu það....
Ég mun gera mitt besta til að svara þessu......
4 störf sem ég hef starfað um ævina.
Flugleiðir
Cityvarvet - Gautaborg
Stöð 2 (sem var og hét)
Síminn
4 myndir sem ég get horft á aftur og aftur.
As good as it gets
Forest Gump
Shinging
Godfather
4 staðir sem ég hef búið á.
200 Kópavogur
Gautaborg
108 Reykjavík
200/203 Kópavogur
4 staðir sem ég hef farið til í frí.
Flórída
Spánn
Skorradalur
England
4 heimasíður sem ég heimsæki daglega.
mbl.is
jahernamig.blogsport.com
blog.central.is/octopussys/
kbbanki.is
4 uppáhaldsmatartegundir.
Kalkúnn
Kjúklingur
Ís
Hreindýr
4 staðir sem ég vildi heldur vera á.
Ofan í sundlauginni
Skorradalur í heita pottinum
Með börnunum mínum - einhversstaðar
Allir góðir staðir
4 hlutir sem ég hlakka til.
Að opna bakaríið
Að hitta börnin mín/okkar
Að eignast Corvettu
Að verða "stór"
4 bloggarar sem ég ætla að klukka.
"Einar Áskell"
Júlli
Hulda Proppé
Ástkær eiginmaður minn

1 Comments:
Hæ hó Silver
Vildi bara senda á þig ástar- og saknaðarkveðjum. Love u
Stella
Skrifa ummæli
<< Home