föstudagur, mars 03, 2006

Goður gestur!

Það var hringt hingað rétt fyrir hádegi (rétt fyrir kll. 17 á íslenskum tíma) og Hákon bróðir Grétars tilkynnti að hann væri á Keflavíkurflugvelli - á leiðinni til okkar í heimsókn.
Þvílík snilld - gaman að fá hann í heimsókn (þó hann kunni ekkert að elda)...........

2 Comments:

At 05 mars, 2006 17:57, Anonymous Nafnlaus said...

Sæl Ingibjörg,
Vildi bara kvitta fyrir mig, fylgist með þessari síðu reglu (og stalst til að setja tengil á hana frá minni síðu). Gott að heyra að allt gengur vel.

Kv
Guja dreki...

 
At 06 mars, 2006 11:57, Anonymous Nafnlaus said...

Er Hákon ekki með Ora granar með sér og niðursoðinn bauta frá KEA???
Love H:)

 

Skrifa ummæli

<< Home