fimmtudagur, desember 28, 2006

Þrjár litlar mýs.........

Ok - það er orðið opinbert - ég er morðingi!

Greyið litlu "Fuffurnar" allar þrjár, voru "stone-dead" þegar ég loksins fór í Skorradalinn að athuga með músagildruna. Ath. ég var búin að kaupa "góða" gildru - svona í stíl við mig - gildru sem að hægt er að sleppa músunum lifandi úr......
But no - mín mætti of seint - þær voru dauðar, þ.e. hver annari dauðari. Búnar með harðfiskinn - og hluta af hvor annari líka.

Er ekki einhver sem veitir músamorðingjum áfallahjálp????

Plííííís...........

6 Comments:

At 28 desember, 2006 15:51, Anonymous Nafnlaus said...

Eymingja greyin!! Svona geturðu verið og mér sem þótti svo vænt um þær.......NOT!!!! HAHAHAHAHA!! Gott á helvítis mýsnar!!! Þeim var nær!!! Druslurnar!!!! hahahaha!! Hjördís systir:)
Áfallahjálp Hvað????

 
At 29 desember, 2006 07:23, Anonymous Nafnlaus said...

Eins og ég sagði við þig í gær kæra frænkublóm...
Þá er þetta músardráp þitt ekki þér að kenna...its in the genes ;)

 
At 02 janúar, 2007 15:10, Blogger GHH said...

Einhver verður að sjá um skítverkin! Ég er bara frekar stolt af þér.

 
At 03 janúar, 2007 13:00, Blogger Fríður said...

ég skal veita þér áfallahjálp... Malla mús er alltaf til í að aðstoða í neyð....

 
At 04 janúar, 2007 15:24, Blogger Ingibjörg góða! said...

Vissi að ég gæti allavega treyst á Stellu - frænkusinnarhjartablóm.

 
At 05 janúar, 2007 09:09, Anonymous Nafnlaus said...

Kæra Pepsí vinkona.
Flott síða hjá þér og ég mun alveg örugglega kíkja reglulega inn á hana. Þetta er líka góð leið til að kynnast vinnufélögum sínum betur :)
kveðja
Linda Ósk

p.s
Varðandi áfallahjálp vegna músadrápa þá er nú ekki langt fyrir þig að fara.......ert á rétta vinnustaðnum :)

 

Skrifa ummæli

<< Home